fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

,,Maguire getur farið aftur til Leicester fyrir hálft verð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 21:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank McAvennie, fyrrum landsliðsmaður Skotlands, segir að það sé möguleiki fyrir Harry Maguire að snúa aftur til Leicester.

Maguire virðist ekki eiga framtíð fyrir sér ó Old Trafford en hann er leikmaður Manchester United.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, horfir á aðra leikmenn en Maguire og væri best fyrir leikmanninn að færa sig um set í sumar að sögn McAvennie.

,,Hann gæti farið aftur til Leicester. Þeir gætu notað hans krafta og munu borga hálft verð fyrir hann. Hann var stjarna þarna,“ sagði McAvennie.

,,Hann þarf að fá að spila. Stundum er treyja Manchester United of mikið fyrir leikmenn. Ég er ekki að móðga Harry en ef hann fer til Leicester þá getur hann endað ferilinn vel.“

,,Þið sjáið hann með enska landsliðinu og hann stendur sig nokkuð vel svo þetta er í raun skrítið. Hann þarf að fara því hann fær ekki að spila.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Í gær

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans