fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
433Sport

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, segir að félagið sé nú að stefna að því að komast í Evrópusæti fyrir næsta tímabil.

Villa vann 3-0 sigur á Bournemouth í gær og er aðeins fjórum stigum frá Liverpool sem situr í sjötta sæti deildarinnar.

Villa er búið að fjarlægjast fallbaráttuna eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum sínum og er Emery ákveðinn í að ná Evrópusæti sem myndi koma verulega á óvart.

,,Ég er ánægður því nú erum við alveg öruggir þegar kemur að fallbaráttu. Það er mikilvægt því við vorum í vandræðum þegar ég kom,“ sagði Emery.

,,Nú getum við horft á sameiginlegt markmið sem lið. Við horfum á liðin sem eru fyrir ofan okkur.“

,,Næstu leikir eru Chelsea, Fulham, Brentford og Brighton og við erum að stefna að nýju markmiði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reknir frá Bayern þrátt fyrir sigur í deildinni í dag

Reknir frá Bayern þrátt fyrir sigur í deildinni í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar býst ekki við að vera valinn og útskýrir af hverju

Viðar býst ekki við að vera valinn og útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju spilar hann alltaf með bros á vör?

Af hverju spilar hann alltaf með bros á vör?