fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 21:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur framherjans Victor Osimhen að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann er einnig opinn fyrir einu öðru félagi.

Þetta segir blaðamaðurinn Florian Plettenberg sem er ansi virtur og vinnur fyrir Sky í Þýskalandi.

Osimhen er einn heitasti framherji heims um þessar mundir en hann leikur með Napoli á Ítalíu.

Osimhen er 24 ára gamall og hefur raðað inn mörkum í vetur en draumur hans er að spila í úrvalsdeildinni og hafa Manchester United og Chelsea áhuga.

Eitt annað lið kemur þó til greina og það er þýska stórliðið Bayern Munchen sem gæti leitað til hans í sumar.

Bayern hefur þó enga trú á að þeir ráði við verðmiða Osimhen sem mun kosta vel yfir 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt