fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

KA og Valur mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:45

Mislav Orsic í Evrópuleiknum gegn Val. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru KA og Valur sem munu eigast við í úrslitaleik Lengjubikars karla en þetta varð staðfest í kvöld.

KA hafði betur gegn ÍBV í vítaspyhrnukeppni en venjulegum leik lauk með markalausu jafntefli.

Kristijan Jajalo, markmaður KA, átti góða keppni samkvæmt Fótbolta.net og varði tvær spyrnur á meðan Guy Smit varði eitt í marki Eyjamanna.

Valur er einnig komið í úrslitaleikinn en liðið mætti Víkingi Reykjavík í hinum leiknum og var eitt mark skorað.

Birkir Heimisson skoraði ena mark leiksins fyrir Val og sá til þess að liðið kæmist alla leið í úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Í gær

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð
433Sport
Í gær

Saka bestur í mars

Saka bestur í mars
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?