fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Greenwood ætlar að biðja kærustunnar – Stutt síðan hann var ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, ætlar að giftast kærustu sinni Harriet Robson samkvæmt enskum götublöðum.

Mikið hefur verið fjallað um Greenwood undanfarna mánuði og ár en hann var ásakaður um að hafa beitt Harriet kynferðislegu ofbeldi í janúar í fyrra.

Framtíð Greenwood í boltanum er mjög óljós en í febrúar var hann sýknaður af öllum ákærum eftir að mörg vitni neituðu að gefa sig fram.

Samkvæmt enskum götublöðum er Greenwood nú að undirbúa bónorð og vill giftast Harriet sem á von á þeirra fyrsta barni.

Greenwood hefur tjáð fjölskyldu sinni að hann ætli að biðja Harriet og er búst við að hún muni svara játandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“