fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Barcelona og Tottenham munu berjast á markaðnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 21:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Tottenham ætla óvænt í strið á félagaskiptamarkaðnum í sumar samkvæmt CalcioMercato á Ítalíu.

Miðillinn segir frá því að þessi tvö lið hafi mikinn áhuga á að semja við miðjumanninn sofyan Amrabat.

Amrabat er 26 ára gamall en hann vakti verulega athygli með landsliði Marokkó á HM í Katar.

Amrabat spilar með Fiorentina á Ítalíu og eru allar líkur á að hann færi sig um set í sumarglugganum.

Amrabat er samningsbundinn til ársins 2024 og ætla þessi tvö félög að gera allt til að næla í sinn mann er glugginn opnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð
433Sport
Í gær

Birkir Bjarnason aftur heim til Noregs

Birkir Bjarnason aftur heim til Noregs
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst