fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Alveg búnir að nóg af fyrrum vonarstjörnunni og ætla senda hann heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besiktas í Tyrklandi hefur fengið nóg af miðjumanninum Dele Alli og ætlar ekki að fá hann endanlega í sínar raðir.

Frá þessu greinit the Athletic en Alli er í láni hjá tyrknenska félaginu frá Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Það var í boði fyrir Besiktas að fá Alli í sínar raðir fyrir 8 milljónir punda en ekkert verður úr því.

Besiktas vill senda Alli aftur til Everton en hann náði sér aldrei á strik hjá því félagi eftir annars góða og slæma tíma hjá Tottenha.

Alli hefur aðeins skorað tvö mörk í 13 leikjum á tímabilinu og er ekki inni í myndinni hjá Senol Gunes, stjóra Besiktas.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“
433Sport
Í gær

Conte brjálaðist eftir leikinn í gær – Kallar leikmenn sína sjálfselska

Conte brjálaðist eftir leikinn í gær – Kallar leikmenn sína sjálfselska
433Sport
Í gær

Ein besta innkoma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Skoraði eftir 23 sekúndur

Ein besta innkoma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Skoraði eftir 23 sekúndur