fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Albert með tvö í sigri Genoa – Komið að 12 mörkum

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 15:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er kannski ekki í íslenska landsliðshópnum en hann er sjóðandi heitur fyrir sitt félag.

Albert leikur með Genoa í B-deildinni á Ítalíu og byrjaði í dag er liðið spilaði við Brescia á útivelli.

Genoa stefnir upp í efstu deild og treystir á Albert sem skoraði tvö mörk í sannfærandi 3-0 sigri.

Albert er kominn með átta mörk í deildinni og hefur þá einnig lagt upp fjögur er 30 leikir eru búnir.

Genoa er með 56 stig í öðru sætinu, sex stigum á eftir toppliði Frosinone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslandsvinurinn Hamrén rekinn frá Álaborg

Íslandsvinurinn Hamrén rekinn frá Álaborg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfreð og Hákon komust á blað í Danmörku

Alfreð og Hákon komust á blað í Danmörku
433Sport
Í gær

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildinm: Arsenal rúllaði fyrir þjálfaralaust Palace

Enska úrvalsdeildinm: Arsenal rúllaði fyrir þjálfaralaust Palace
433Sport
Í gær

Guardiola: Haaland verður í vandræðum

Guardiola: Haaland verður í vandræðum