fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Sjáðu skilaboðin sem Grealish sendi á Jude Bellingham í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. mars 2023 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Akanji varnarmaður Manchester City birtir svala mynd af sér á Instagram í gær þar sem Jude Bellingham var mættur að ræða málin.

Bellingham og Akanji voru miklir vinir hjá Borussia Dortmund en Akanji var seldur til City síðasta sumar.

Forráðamenn Manchester City vonast til þess að Bellingham komi sömu leið í sumar en vita að samkeppnin er mikil.

Jack Grealish leikmaður City og samherji Bellingham hjá enska landsliðinu reynir að hjálpa til við að landa þessum magnaða leikmanni.

„Komdu til City,“ skrifaði Grealish léttur og „taggaði“ Bellingham í ummælum sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu