fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Mjög vinsæll eftir nýjustu ummælin – ,,Ætlum að vinna fokking Meistaradeildina“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, er orðinn ansi vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins eftir nýjustu ummæli hans.

Potter svaraði spurningu í gær þar sem hann sagði að það væri plan félagsins að reyna að vinna ‘fokking’ Meistaradeildina.

Potter segir að næsta verkefni sé að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni en svo fara alla leið og klára deild þeirra bestu.

Chelsea fær erfitt verkefni í næstu umferð en liðið spilar við Real Madrid í 8-liða úrslitum.

Potter þakkaði fyrir stuðninginn í undanförnum leikjum og lofaði að liðið myndi gera allt til að vinna Meistaradeildina 2023.

Afar skemmtilegt myndbrot sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð