fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Einn leikmaður Tottenham sérstaklega ánægður því Arsenal datt úr leik í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur fáum á óvart að varnarmaðurinn Pedro Porro fagnaði sigri Sporting Lisbon á Arsenal í gær.

Porro er 23 ára gamall en hann var bakvörður Sporting í þrjú ár áður en hann gekk í raðir Tottenham.

Tottenham eru grannar Arsenal í London en það síðarnefnda er úr leik í Evrópudeildinni eftir vítaspyrnukeppni gærdagsins.

Porro fylgdist að sjálfsögðu með sínum mönnum og setti inn tvær færslur, eina á meðan leik stóð og svo aðra eftir lokaflautið.

Porro óskaði sínu fyrrum félagi til hamingju með að vera komið áfram en Sporting kom mörgum á óvart í leik sem lauk 1-1 og vann svo í vítaspyrnukeppni eftir að fyrri leiknum hafði lokið með 2-2 jafntefli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum