fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Dregið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar: Manchester United fer aftur til Spánar – Leiðin í úrslitaleikinn klár

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 17. mars 2023 12:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 8-liða úrslit sem og undanúrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA nú rétt í þessu. Augu flestra voru á Manchester United fyrir dráttinn, liðið mætir Sevilla í átta liða úrslitum.

Fyrri leiki átta liða úrslitanna fara fram þann 13. apríl og seinni leikirnir viku síðar, nánar tiltekið 20. apríl.

Einnig var dregið í undanúrslit mótsins. Komist Manchester United í gegnum Sevilla mun þar bíða þeirra sigurvegarinn úr viðureign Juventus og Sporting

8-liða úrslit Evrópudeildarinnar:

Manchester United – Sevilla

Juventus – Sporting

Bayer Leverkusen – Union Saint-Gilloise

Feyenoord – AS Roma

Undanúrslit:

Juventus/Sporting –  Manchester United/Sevilla

Feyenoord – AS Roma – Bayer Leverkusen – Union Saint-Gilloise

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart