fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Tók nánast sömu tæklingu og Casemiro í gær en slapp – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir ansi reiðir yfir ósamræmi í dómum á Englandi og þá í samhengi við rautt spjald sem Casemiro fékk um helgina.

Roméo Lavia leikmaður Southampton átti svipaða tæklingu og Casemiro um helgina en var ekki vikið af velli.

Casemiro er á leið í fjögurra leikja bann eftir að hafa verið vikið af velli í leik gegn Southampton um helgina.

Lavia tók álíka tæklingu í gær en VAR tæknin sem rak Casemiro af velli var ekki notuð í þetta skiptið.

Brotið hjá Lavia er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“