fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Aukin hætta á því að Vieira verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 19:00

Patrick Vieira / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til alvarlegar skoðunar að reka Patrick Vieira úr starfi hjá Crystal Palace eftir tap gegn Brighton í gær.

Ekkert hefur gengið hjá Palace undanfarnar vikur og eru lærisveinar Patrick Vieira komnir í bullandi fallbaráttu.

Palace skorar lítið sem ekkert af mörkum og staðan hefur versnað undanfarnar vikur, liðið kemur varla skoti að marki andstæðingsins.

Steve Parish stjórnarformaður Palace er samkvæmt Guardian að skoða það að reka Vieira sem er á sínu öðru tímabili.

Palace hefur átt fast sæti í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár en Vieira gæti fengið tækifæri til að bjarga starfinu gegn Arsenal um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool