fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool snýr aftur til Keflavíkur

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 10:44

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marley Blair er snúinn aftur til Keflavíkur og mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla.

Félagið stafestir þetta og gerir kantmaðurinn samning út leiktíðina.

Hinn 23 ára gamli Blair lék með Keflvíkingum 2021 en var ekki með liðinu í fyrra.

Hann hefur leikið með yngri liðum Liverpool og Burnley.

„Marley Blair og Keflavík hafa gert samkomulag um að Marley spili með okkur þetta tímabil. Marley hitti hópinn í æfingaferðinni og hefur æft vel með þeim þar. Marley missti því miður af síðasta tímabili og erum við spennt að sjá hann aftur hjá okkur,“ segir meðal annars í tilkynningu Keflvíkinga.

Blair spilaði tólf leiki og skoraði eitt mark í efstu deild 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“