fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
433Sport

28 ára fyrrum leikmaður KR látin – Elskaði lífið á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia Gunter, 28 ára fyrrum leikmaður KR í knattspyrnu er látin aðeins 28 ára að aldri. Fjallað er um málið í Edmonton Journal.

Gunter var frá Kanada en hún lék með KR sumarið 2018 en hún lék einnig í Danmörku og víðar á ferlinum.

„Mia skrifaði undir hjá KR, hún elskaði þá reynslu og allt það ótrúlega sem hægt er að gera utandyra á Íslandi,“ skrifar fjölskylda hennar í minningargrein.

Fjölskyldan ætlar að fagna lífi Mia í Edomnton í Kanada á morgun og minnast alls þess góða sem Mia gaf lífi þeirra.

Eftir að hafa lagt skóna á hilluna fór Mia að læra lögfræði og ekki er langt síðan að hún útskrifaði úr háskóla í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Í gær

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Í gær

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Í gær

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó