fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikky Kiemeney, unnusta knattspyrnumannsins Frenkie de Jong, leyfði fólki að spyrja sig spurning á Instagram.

De Jong er leikmaður Barcelona á Spáni. Hollendingurinn var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Að lokum varð hins vegar ekkert af skiptunum.+

Kiemeney fékk spurningu um það á Instagram hvenær De Jong myndi koma til Manchester.

„Ég myndi halda að það verði 23. febrúar,“ svaraði hún.

Þarna vísar hún ekki í það að De Jong sé að ganga í raðir United í lok febrúar heldur að hann muni mæta liðinu þá í Evrópudeildinni.

Barcelona og United mætast í Evrópudeildinni í mánuðinum. Fyrri leikurinn fer fram 16. febrúar og sá seinni 23. febrúar.

Sigurvegarinn úr þessu tveggja leikja einvígi heldur í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Í gær

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar