fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Hræðileg tölfræði fyrir Liverpool – Eru lélegastir árið 2023

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur hvorki né rekur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og Jurgen Klopp stjóri liðsins hefur þungar áhyggjur af stöðunni.

Liverpool hefur aðeins sótt eitt stig á nýju ári og sæti í Meistaradeildinni að ári er í hættu girði liðið sig ekki í brók.

Liverpool er lélegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni frá því að nýtt ár gekk í garð en liðið gerði jafntefli við Chelsea á heimavelli, öðrum leikjum hefur liðið tapað.

Nottingham Forest er besta lið deildarinnar á nýju ári en liðið hefur sótt 11 stig í fimm leikjum og fjarlægist falldrauginn.

Arsenal hefur sótt sjö stig í fjórum leikjum og Manchester City níu stig í fimm leikjum, Manchester United hefur sótt stigi meira en nágrannar sínir.

Tölfræði um þetta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu