fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Franskir miðlar halda því fram að þetta sé efsti maður á blaði Ten Hag næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 18:30

Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani framherji Eintrach Frankfurt er sagður efstur á óskalista Manchester United þegar kemur að sóknarmönnum í sumar.

Franska blaðið L’Equipe sem oftar en ekki er talið nokkuð virt frá þessu. Kolo Muani heillaði marga með kröftugum innkomum á Heimsmeistaramótinu í Katar.

United sárvantar framherja en félagið losaði sig við Cristiano Ronaldo fyrir jól og leitar að framtíðar manni.

L’Equipe segir að Muani muni kosta nálægt 90 milljónum punda en hann er kraftmikll sóknarmaður.

Kolo Muani er fæddur árið 1998 en hann gekk í raðir Frankfurt síðasta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ fór gegn eigin reglum þegar Arnari var bannað að velja Kolbein – „Það var tekin hálfgerð panikk ákvörðun“

KSÍ fór gegn eigin reglum þegar Arnari var bannað að velja Kolbein – „Það var tekin hálfgerð panikk ákvörðun“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri búið að semja við reynslumikinn brasilískan markvörð

Vestri búið að semja við reynslumikinn brasilískan markvörð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslenska liðið fer í langt ferðalag í dag – Mikilvægur leikur á sunnudag

Íslenska liðið fer í langt ferðalag í dag – Mikilvægur leikur á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðan og úrslit kvöldsins í riðli Íslands: Ronaldo minnti á sig í Evrópu – Jafnt í Slóvakíu

Staðan og úrslit kvöldsins í riðli Íslands: Ronaldo minnti á sig í Evrópu – Jafnt í Slóvakíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“