fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Romano staðfestir að Leeds sé búið að reka Marsch

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch hefur verið rekinn úr starfi sem stjóri Leeds hefur verið rekinn frá Leeds samkvæmt nýjustu fréttum.

Eftir slakt gengi síðustu vikur er tap liðsins gegn Nottingham Forrest í gær hans banabiti í starfi.

Jesse Marsch tók við Leeds á síðustu leiktíð og bjargaði Leeds frá falli.

Gengið á þessu tímabili hefur ekki náð þeim hæðum sem vonast var eftir og leitar Leeds nú að nýjum stjóra samkvæmt fréttum.

Liðið á leiki gegn Manchester United á miðvikudag og um helgina í deildinni.

Uppfært 14:34
Hinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest að stjórn Leeds hafi nú þegar rekið Marsch úr starfi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu