fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Horfir á leikina á HM á hverjum degi – ,,Áttum þetta skilið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero, leikmaður Tottenham, er enn ekki búinn að jafna sig eftir að Argentína vann HM í Katar.

Romero var hluti af argentínska landsliðinu sem vann mótið en í dag er hann mættur aftur til félagsliðsins og spilar vel.

Romero hefur þó ekki gleymt velgengninni og er duglegur að horfa á myndbönd af leikjum liðsins á HM.

,,Að mínu mati áttum við skilið að vinna HM, við vorum með frábæran hóp og höfum alltaf stefnt áfram saman,“ sagði Romero.

,,Í byrjun var þetta erfitt því ég var andlega mjög þreyttur. Við þurftum mikinn andlegan styrk á mótinu, meira en ég hef nokkurn tímann upplifað.“

,,Ég horfi á þetta á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst
433Sport
Í gær

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni
433Sport
Í gær

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“