fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Árangur Liverpool undir stjórn Klopp á þessu tímabili nálægt því versta í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slakt gengi Liverpool á þessu tímabili hefur vakið mikla athygli, eftir að hafa verið eitt besta lið Englands síðustu ár er gengi Liverpool í frjálsu falli.

Liverpool er með 29 stig í ensku úrvalsdeildinni eftir 20 leiki en er það einn slakasti árangur í 31 árs sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Slakasti árangur Liverpool hingað til kom tímabilið 2010/2011 þegar Roy Hodgson var stjóri liðsins, sótti liðið þá 25 stig í 20 leikjum.

Brendan Rodgers var rekinn úr starfi Liverpool árið 2015 en á því ári sótti hann 29 stig í 20 deildarleikjum sem er sami stigafjöldi og Jurgen Klopp hefur náð í ár.

Ljóst er að Jurgen Klopp er í holu með lið sitt en gengið undanfarnar vikur hefur ekki verið gott. Klopp hefur stýrt Liverpool í tæp átta ár en þetta er í fyrsta sinn á þeim tíma sem liðið er í krísu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“