fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Varane útskýrir ákvörðunina umdeildu – ,,Eins og ég væri að kafna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Manchester United, hefur útskýrt af hverju hann er hættur að leika með franska landsliðinu.

Varane er aðeins 29 ára gamall en gaf það út fyrr í mánuðinum að hann væri hættur að leika með þeim frönsku.

Ástæðan er sú að álagið var einfaldlega of mikið fyrir varnarmanninn og þarf hann ákveðna pásu til að einbeita sér að félagi sínu.

,,Ég gaf allt í verkefnið, bæði andlega og líkamlega. Hæsti gæðaflokkurinn er eins og uppþvottavél, þú spilar allan tímann og hættir aldrei,“ sagði Varane.

,,Dagskráin er stútfull og það er engin pása. Mér leið eins og ég sé að kafna og að leikmaðurinn Varane sé að gleypa manneskjuna Varane.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon Arnar segir leikmenn Íslands ekki hafa mætt til leiks í kvöld – „Vantaði bara helling upp á hjá okkur“

Hákon Arnar segir leikmenn Íslands ekki hafa mætt til leiks í kvöld – „Vantaði bara helling upp á hjá okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel