fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Miðvörður á miðjuna hjá Manchester United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 21:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útilokað að Victor Lindelof muni spila á miðju Manchester United á tímabilinu.

Lindelof er þekktastur fyrir störf sín í miðverði en hefur ekki heillað alla síðan hann kom frá Benfica árið 2017.

Lindelof þekkir það vel að spila sem djúpur miðjumaður en hann gerði það í Portúgal og þótti standa sig vel.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, veit af því og gæti notað Lindelof á miðjunni ef þess þarf.

,,Lindelof ólst upp sem sexa, hann var stjórnandi á miðjunni hjá Benfica og ég held að hann geti sinnt því hlutverki,“ sagði Ten Hag.

,,Við höfum reynt það á æfingu og kannski í einum leik. Ég vil líka að miðverðirnir mínir spili stundum á miðjunni svo við getum búið til öðruvísi stöður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu