fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Segir að samningi Özil hafi verið rift – Hættur í fótbolta

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil er hættur í fótbolta samkvæmt blaðamanninum Yakup Cinar sem starfar í Tyrklandi.

Cinar sérhæfir sig í málum tyrknenska knattspyrnufélaga og segir að samningi Özil við Istanbul Basaksehir sé nú að vera rift.

Özil hefur þess vegna tekið ákvörðun um að hætta í fótbolta, 34 ára gamall.

Özil gekk í raðir Basaksehir í sumar eftir dvöl hjá Fenerbahce en hefur aðeins leikið sjö leiki í öllum keppnum.

Það hefur ekkert gengið hjá Özil hjá sínu nýja félagi en hann gerði garðinn frægan hjá bæði Real Madrid og Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“