fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 17:01

Neves

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á Molineaux vellinum.

Liverpool hefur ekki spilað vel í vetur og það varð engin breyting á því í kvöld í slæmu 3-0 tapi.

Wolves skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og eitt í þeim seinni en eitt af þeim var sjálfsmark Joel Matip.

Á sama tíma vann Manchester United lið Crystal Palace 2-1 þar sem miðjumaðurinn Casemiro sá rautt.

Leicester City var í stuði gegn Aston Villa og skoraði fjögur mörk og vann 4-2 sigur eftir að hafa lent tvisvar undir.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Manchester United 2 – 1 Crystal Palace
1-0 Bruno Fernandes(‘7, víti)
2-0 Marcus Rashford(’62)
2-1 Jeffrey Schlupp(’76)

Wolves 3 – 0 Liverpool
1-0 Joel Matip (‘5, sjálfsmark)
2-0 Craig Dawson(’12)
3-0 Ruben Neves(’71)

Aston Villa 2 – 4 Leicester City
1-0 Ollie Watkins(‘9)
1-1 James Maddison(’11)
2-1 Harry Souttar(’32, sjálfsmark)
2-2 Kelechi Iheanacho(’41)
2-3 Tete(’45)
2-4 Dennis Praet(’79)

Brentford 3 – 0 Southampton
1-0 Ben Mee(’41)
2-0 Bryan Mbeumo(’44)
3-0 Mathias Jensen(’80)

Brighton 1 – 0 Bournemouth
1-0 Kaoru Mitoma(’87)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“