fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1 – 0 Arsenal
1-0 James Tarkowski(’60)

Arsenal tapaði óvænt í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Everton á útivelli.

Arsenal hefur verið besta lið deildarinnar hingað til en lá gegn Everton sem er í fallbaráttu og hefur ekki spilað vel í vetur.

Sean Dyche er þó tekinn við Everton og gæti vel verið að gengi liðsins muni breytast á næstu mánuðum.

Það var fyrrum lærisveinn Dyche hjá Burnley, James Tarkowski, sem reyndist hetjan í dag en hann gerði sigurmark heimamanna.

Arsenal spilaði alls ekki vel í þessum leik en situr enn á toppnum og er með fimm stiga forystu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar upplegg Arnars á fimmtudag stórslys – „Hefði ekki geta ímyndað mér hversu hrottalegt þetta yrði“

Kallar upplegg Arnars á fimmtudag stórslys – „Hefði ekki geta ímyndað mér hversu hrottalegt þetta yrði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við
433Sport
Í gær

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi