fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 14:21

Wout Weghorst í leik með Manchester United / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur komist í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mætir Crystal Palace í dag.

Man Utd er mun sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en Palace hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum og er um miðja deild.

Rauðu Djöflarnir eru í mikilli Meistaradeildarbaráttu en töpuðu síðasta leik gegn Arsenal, 3-2.

Á sama tíma spilar lið Liverpool við Wolves á útivelli og þarf á sigri að halda ef liðið ætlar að ná Evrópusæti.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Fred, Antony, Fernandes, Rashford, Weghorst.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Guehi, Richards, Mitchell, Olise, Doucoure, Hughes, Schlupp, Edouard, Ayew.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Matip, Robertson, Bajcetic, Thiago, Keita, Salah, Nunez, Gakpo.

Wolves: Sa, Semedo, Dawson, Kilman, Ait-Nouri, Nunes, Neves, Lemina, Sarabia, Cunha, Hwang.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“