fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 17:00

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta leik umferðarinnar í kvöld.

Chelsea fór mikinn á félagaskiptamarkaðnum í janúar. Eyddi félagið vel yfir 300 milljónum punda í átta leikmenn.

Þar ber hæst að nefna Mykhailo Mudryk á 88 milljónir punda og Enzo Fernandez á 107 milljónir punda.

Chelsea hefur verið í vandræðum í deildinni á leiktíðinni. Liðið situr í tíunda sæti, tveimur stigum á eftir andstæðingi kvöldsins í Fulham.

Leikurinn hefst klukkan 20 í kvöld.

Enska götublaðið The Sun tók saman tvö hugsanleg byrjunarlið Chelsea fyrir kvöldið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“