fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Dagný tilnefnd sem leikmaður ársins í London

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins 2022 í ensku Ofurdeildinni á hátíðinni London Football Awards.

Hátíðin fer fram þann 13. mars og eru verðlaun veitt í hinum ýmsu málaflokkum. Er Dagný tilnefnd sem besta fótboltakonan í borginni.

Dagný er á mála hjá West Ham í ensku Ofurdeildinni og hefur farið á kostum undanfarið.

Auk íslensku landsliðskonunnar eru þær Beth Mead (Arsenal), Kim Little (Arsenal), Sam Kerr (Chelsea) og Millie Bright (Chelsea) tilnefndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“