fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Blikar lána Tómas Orra til Grindavíkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Orri Róbertsson er genginn til liðs við Grindavík út tímabilið í Lengjudeild karla. Tómas Orri er á 19. aldursári og leikur stöðu miðjumanns. Hann kemur á láni frá Breiðablik.

Tómas Orri hefur verið í landsliðsúrtökum hjá U19 ára landsliði Íslands. Hann hefur leikið nokkra leiki með Breiðablik á undirbúningstímabilinu.

„Það er mjög gott að fá Tómas Orra til félagsins. Þetta er ungur og orkumikill leikmaður sem á bjarta framtíð fyrir höndum. Ég er þess fullviss að hæfileikar hans muni nýtast Grindavík vel í sumar,“ segir Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.

„Þess má geta að Tómas er sonur Róberts Haraldssonar sem þjálfaði kvennalið Grindavíkur tímabilið 2017. Knattspyrnudeild Grindavíkur býður Tómas hjartanlega velkominn til félagsins og hlökkum við til að sjá hann með félaginu í sumar,“ segir á vef Grindavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslandsvinurinn Hamrén rekinn frá Álaborg

Íslandsvinurinn Hamrén rekinn frá Álaborg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Alfreð og Hákon komust á blað í Danmörku

Alfreð og Hákon komust á blað í Danmörku
433Sport
Í gær

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildinm: Arsenal rúllaði fyrir þjálfaralaust Palace

Enska úrvalsdeildinm: Arsenal rúllaði fyrir þjálfaralaust Palace
433Sport
Í gær

Guardiola: Haaland verður í vandræðum

Guardiola: Haaland verður í vandræðum