fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Áður óséð myndband af Trent í afhroðinu í vikunni í dreifingu – Hvað var hann að spá?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er í slæmum málum í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap gegn Real Madrid fyrr í vikunni.

Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum var að ræða og fór hann fram á Anfield.

Lauk leiknum 2-5 fyrir Real eftir að heimamenn höfðu komist í 2-0.

Þriðja mark Spánverja leit afar illa út fyrir lærisveina Jurgen Klopp. Þar brást svæðisvörnin all svakalega þegar Luka Modric tók aukaspyrnu úr góðri fyrirgjafarstöðu.

Hann setti boltann beint á hausinn á Eder Militao sem stangaði hann í netið.

Myndband er í dreifingu á samfélagsmiðlum sem sýnir sérstaklega vel þátt Trent Alexander-Arnold í markinu.

Þó svo að enginn leikmaður Liverpool hafi litið vel út í markinu má segja að bakvörðurinn komi verst út úr því.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó
433Sport
Í gær

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“
433Sport
Í gær

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“