fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Sabitzer formlega kynntur til leiks hjá Manchester United og númer hans opinberað

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 14:00

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer kom á láni til Manchester United frá Bayern Munchen áður en félagaskiptaglugganum var skellt í lás á þriðjudagskvöld.

Erik ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen og nú er Sabitzer mættur frá Bayern.

Kappinn, sem hefur verið á mála hjá Bayern í eitt og hálft ár, var svo formlega kynntur til leiks hjá United í dag.

Sabitzer fékk númerið 15.

United hefur verið að gera góða hluti undir stjórn Ten Hag og er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur.

Næsti leikur liðsins er við Crystal Palace á heimavelli á laugardag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Í gær

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð
433Sport
Í gær

Saka bestur í mars

Saka bestur í mars
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?