fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 13:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist sem svo að Liverpool og Real Madrid séu áfram líklegustu áfangastaðir Jude Bellingham í sumar. Talið er að það sé í forgangi hjá báðum félögum að landa leikmanninum.

AS á Spáni segir frá því að Real Madrid sé staðráðið í að fá þennan 19 ára gamla miðjumann Dortmund, en hann þykir einn sá allra mest spennandi í heimsfótboltanum.

Hins vegar þyrfti spænska stórveldið að sigra Liverpool í baráttunni um leikmanninn. Jurgen Klopp og félagar hafa verið taldir ívið líklegri til að landa Bellingham.

Liverpool er hins vegar ekki í góðri stöðu í ensku úrvalsdeildinni. Fari svo að Real Madrid verði í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en Liverpool ekki gæti það skipt sköpum.

Á þessari leiktíð hefur Bellingham byrjað nær alla leiki Dortmund í efstu deild Þýskalands. Hann hefur alls skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í sautján leikjum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum
433Sport
Í gær

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins