fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 12:30

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk Marcel Sabitzer á láni frá Bayern Munchen áður en félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi.

Erik ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen og varð Sabitzer lausnin.

Lánið inniheldur ekki kaupmöguleika.

Fyrir í glugganum hafði United fengið Wout Weghorst á láni frá Burnley. Hollendingurinn var á láni hjá Besiktas í Tyrklandi fyrir áramót.

Enska götublaðið The Sun setti saman þrjú hugsanleg byrjunarlið United með Sabitzer innanborðs.

Hann er að upplagi miðjumaður en getur einnig spilað úti á kanti.

United mætir Nottingham Forest í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Rauðu djöflarnir eru komnir með annan fótinn í úrslit eftir 0-3 sigur á útivelli í fyrri leiknum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“