fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kristján Óli baunar á mann og annan í þrumuræðu – „Yfirborgaðir aumingjar“

433
Sunnudaginn 31. desember 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið. Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis á árinu 2023.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Vandræði Manchester United á árinu voru að sjálfsögðu til umræðu. Kristján er mikill stuðningsmaður liðsins.

„Það eru alltof margir yfirborgaðir aumingjar í þessu liði. Þeim er drullusama um allt nema veskið sitt og sjálfan sig,“ sagði hann og hélt áfram.

„Antony, Jadon Sancho, Anthony Martial. Þetta eru allt gæjar á yfir 200 þúsund pundum á viku og motivationið er akkúrat ekki neitt.“

Hörður tók til máls en hann er ekki aðdáandi knattspyrnustjórans Erik ten Hag.

„Erik ten Hag er svo karakterslaus og leiðinlegur. Hvernig hann hefur spilað Antony frekar en öðrum leikmönnum sem fá ekki að spila, hann er búinn að fylla þetta af vinum sínum. Hann verður að fara.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
Hide picture