fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Spekingar spá í næsta ár og Kristján er ómyrkur í máli – „Geri kröfu á það að menn drulli sér í gang“

433
Laugardaginn 30. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Sérfræðingar þáttarins fengu allir spurningu um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Bestu deild karla á næstu leiktíð.

Hrafnkell Freyr Ágústsson:
„Færð mig ekki til að segja neitt annað en Breiðablik.“

Kristján Óli Sigurðsson:
„Ég trúi á projectið í Kópavogi, ég geri kröfu á það að menn drulli sér í gang. Varnarleikurinn frá fremsta til aftasta manns í sumar var til skammar. Anton Ari fékk mikinn hita á sig en hafsentaparið, Damir Muminovic þarf að setja fókusinn á réttan stað en ekki út á golfvöllinn. Vörnin á næsta ári er gömul, Kiddi, Höskuldur, Viktor og Damir. Þeir þurfa að sýna það að það var ekki tilviljun, ég er að setja blóð á tennurnar á Serbanum.“

Hörður Snævar Jónsson
„Ég set titilinn á Hlíðarenda.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
Hide picture