fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Leikþáttur ársins 2023: „Eitthvað hafa þeir haft til síns máls“

433
Laugardaginn 30. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Leikþáttur ársins þetta árið var þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson, mætti með sína menn í Breiðabliki á rútu rétt fyrir leik í Fossvoginn. Til að fá verðlaun fyrir leikþátt ársins, þá þarf hann að vera góður.

„Mér fannst þetta skemmtilegt, ég myndi nú frekar hafa það þegar Halldór Árnason lét sig detta,“ sagði Hrafnkell Freyr og átti þar við fyrri leik liðanna í deildinni.

Kristján hafði gaman að þessu. „Þessi rútuferð, eitthvað hafa þeir haft til síns máls, Víkingar hafa verið að taka þennan klefa í gegn. Þetta var bara gaman, leikurinn var skemmtilegur.“

Hörður Snævar talaði vel um þetta. „Mikill hiti í aðdraganda leiksins, tveimur dögum fyrir leik var sagan að þeir myndu ekki mæta til leiks og svo fréttist þetta á leikdegi. Við munum sakna þess úr íslenska boltanum, 90 prósent af mestu lesnu fréttum tengdum íslenskum fótbolta voru tengdar Óskari Hrafni.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Í gær

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
Hide picture