fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ekkert gengur hjá Gerrard sem grátbiður um hjálp

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 29. desember 2023 12:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur hvorki né rekur hjá Steven Gerrard og hans lærisveinum í Sádi-Arabíu, Al-Ettifaq.

Gerrard tók við í sumar en Liverpool goðsögnin hefur einnig stýrt Aston Villa og Rangers.

Sótti hann Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, til Ettifaq og einnig menn á borð við Demarai Gray, Moussa Dembele og Georginio Wijnaldum.

Eftir fína byrjun hefur Ettifaq nú ekki unnið í níu leikjum í röð. Er liðið í áttunda sæti deildarinnar.

Sagt er að Gerrard hafi grátbeðið æðstu menn hjá Ettifaq um leikmenn í janúarglugganum til að styrkja sig á þessum slæma kafla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing