fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

England: Brighton skoraði fjögur gegn Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 21:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 4 – 2 Tottenham
1-0 Jack Hinshelwood(’11)
2-0 Joao Pedro(’23, víti)
3-0 Pervis Estupinan(’63)
4-0 Joao Pedrio(’75, víti)
4-1 Alejo Veliz(’81)
4-2 Ben Davies(’86)

Brighton vann flottan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Tottenham á heimavelli sínum.

Brighton byrjaði leikinn gríðarlega vel og komst í 4-0 forystu gegn grönnum sínum í London.

Tottenham tókst að klóra í bakkann með tveimur mörkum en þeir Alejo Veliz og Ben Davies gerðu mörkin.

Vítaspyrnur voru í aðalhlutverki hjá heimaliðinu en Joao Pedro gerði tvö mörk fyrir Brighton bæði af vítapunktinum.

Fallegasta mark leiksins skoraði Pervis Estupinan með stórkostlegu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn