fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Þessir hafa spilað mest á tímabilinu – Arsenal og Villa eiga flesta fulltrúa

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Álagið er mikið ef þú ert leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, sérstaklega ef liðið þitt er í Evrópukeppni.

Breska blaðið The Sun birti lista yfir þá leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa spilað flestar mínútur á þessari leiktíð.

Getty Images

Leikir í öllum keppnum eru teknir inn í myndina og því kemur ekki á óvart að allir leikmenn á listanum spila með liðum sem eru í Evrópukeppni.

Andre Onana, markvörður Manchester United, trónir á toppi listans með 1620 spilaðar mínútur.

Getty Images

Arsenal og Aston Villa eiga þá flesta fulltrúa á topp tíu.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Son brast í grát þegar hann var tekinn af velli í gær

Son brast í grát þegar hann var tekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sérfræðingarnir sammála um að United eigi að henda þessum átta leikmönnum í ruslið

Sérfræðingarnir sammála um að United eigi að henda þessum átta leikmönnum í ruslið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig á nýjan leik og sér ekki eftir neinu

Ten Hag tjáir sig á nýjan leik og sér ekki eftir neinu
433Sport
Í gær

Eftir frábæran fyrri hálfleik sturtaði Tottenham öllu í klósettið

Eftir frábæran fyrri hálfleik sturtaði Tottenham öllu í klósettið
433Sport
Í gær

Gary Neville brjálaður og veður í rotturnar

Gary Neville brjálaður og veður í rotturnar
433Sport
Í gær

Luke Shaw segist hafa rekist í takka þegar hann „lækaði“ færslu um samherja sína sem eru í vanda

Luke Shaw segist hafa rekist í takka þegar hann „lækaði“ færslu um samherja sína sem eru í vanda