fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Ratcliffe heldur áfram að bola fólki út hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Murtough verður ekki yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United mikið lengur. Manchester Evening News segir frá.

Þar segir að Sir Jim Ratcliffe muni reka hann úr starfi um leið og kaup hans á 25 prósenta hlut gengur í gegn.

Ratcliffe er að borga 1,3 milljarð punda fyrir þennan hlut í United og mun hann stýra félaginu ásamt Glazer fjölskyldunni.

Richard Arnold hættir í desember sem stjórnarformaður félagsins en það er einnig hluti af þeim breytingum sem Ratcliffe ætlar í.

Ratcliffe mun fá að stýra þeim málum sem kemur að fótboltanum en Glazer fjölskyldan mun frekar sjá um rekstur félagsins.

Búist er við að fleiri breytingar verði utan vallar hjá United á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki nóg að sannfæra De Gea um að koma

Ekki nóg að sannfæra De Gea um að koma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar spila tvo leiki á heimavelli Messi

Strákarnir okkar spila tvo leiki á heimavelli Messi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nú er talið líklegast að hann fari norður í janúar

Nú er talið líklegast að hann fari norður í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta vildi ekki svara spurningu um ummælin sem vöktu mikla athygli – „Næsta spurning, takk“

Arteta vildi ekki svara spurningu um ummælin sem vöktu mikla athygli – „Næsta spurning, takk“
433Sport
Í gær

Magnús ræðir bróður sinn og gagnrýnina: Segir útspil Blika á dögunum áhugavert – „Maður veit ekki alveg hvað er satt og logið í þeirri umræðu“

Magnús ræðir bróður sinn og gagnrýnina: Segir útspil Blika á dögunum áhugavert – „Maður veit ekki alveg hvað er satt og logið í þeirri umræðu“
433Sport
Í gær

Suarez kvaddi stuðningsmenn – Mun spila með Messi næst

Suarez kvaddi stuðningsmenn – Mun spila með Messi næst
433Sport
Í gær

Kvennalandsliðið fær erfitt verkefni í Danmörku á morgun

Kvennalandsliðið fær erfitt verkefni í Danmörku á morgun