fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Ratcliffe heldur áfram að bola fólki út hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Murtough verður ekki yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United mikið lengur. Manchester Evening News segir frá.

Þar segir að Sir Jim Ratcliffe muni reka hann úr starfi um leið og kaup hans á 25 prósenta hlut gengur í gegn.

Ratcliffe er að borga 1,3 milljarð punda fyrir þennan hlut í United og mun hann stýra félaginu ásamt Glazer fjölskyldunni.

Richard Arnold hættir í desember sem stjórnarformaður félagsins en það er einnig hluti af þeim breytingum sem Ratcliffe ætlar í.

Ratcliffe mun fá að stýra þeim málum sem kemur að fótboltanum en Glazer fjölskyldan mun frekar sjá um rekstur félagsins.

Búist er við að fleiri breytingar verði utan vallar hjá United á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Newcastle – Richarlison byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Newcastle – Richarlison byrjar
433Sport
Í gær

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“