fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Góður Bliki sótti sér 6,6 milljónir í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgin var gjöful fyrir Víkinga og Blika í Getraunum. Húskerfi Víkinga fékk 13 rétta á laugardaginn á Enska getraunaseðlinn og fá Víkingar í sinn hlut rúmar 4,4 milljónir króna.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem húskerfi Víkinga slær í gegn og fær 13 rétta en félagið er eitt öflugasta félagið á landinu í sölu getrauna undir styrkri stjórn Haraldar Haraldssonar framkvæmdastjóra Víkings.

Breiðablik lætur ekki sitt eftir liggja og það var Bliki sem var með alla leikina 13 rétta á Sunnudagsseðlinum. Fær hann fyrir það rúmar 6,6 milljónir króna í sinn hlut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Son brast í grát þegar hann var tekinn af velli í gær

Son brast í grát þegar hann var tekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingarnir sammála um að United eigi að henda þessum átta leikmönnum í ruslið

Sérfræðingarnir sammála um að United eigi að henda þessum átta leikmönnum í ruslið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig á nýjan leik og sér ekki eftir neinu

Ten Hag tjáir sig á nýjan leik og sér ekki eftir neinu
433Sport
Í gær

Eftir frábæran fyrri hálfleik sturtaði Tottenham öllu í klósettið

Eftir frábæran fyrri hálfleik sturtaði Tottenham öllu í klósettið
433Sport
Í gær

Gary Neville brjálaður og veður í rotturnar

Gary Neville brjálaður og veður í rotturnar
433Sport
Í gær

Luke Shaw segist hafa rekist í takka þegar hann „lækaði“ færslu um samherja sína sem eru í vanda

Luke Shaw segist hafa rekist í takka þegar hann „lækaði“ færslu um samherja sína sem eru í vanda