fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Fer fram á milljarða eftir að hafa ekki fengið laun í tvö ár – Var ákærður fyrir gróf kynferðisbrot en var sýknaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy fyrrum varnarmaður Manchester City hefur höfðað mál gegn félaginu eftir að hafa ekki fengið laun frá félaginu í tvö ár.

Mendy var ákærðu fyrir ítrekuð kynferðisbrot og setti City hann til hliðar vegna þess.

Í dómstólum var Mendy hins vegar sýknaður af öllum ákærum og samdi þá við Lorient í Frakklandi þar sem hann leikur í dag.

City ákvað að hætta að borga Mendy laun eftir að ákærur voru gefnar út og var hann því launalaus í tvö ár á meðan rannsókn og málaferlin stóðu yfir.

Eftir að hafa verið sýknaður í öllum ákæruliðum telur Mendy félagið skulda sér laun og hefur því höfðað mál gegn því.

Hann fer fram á fleiri milljóna punda í greiðslur en Mendy var með rúmlega 100 þúsund pund í vikulaun hjá City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United gæti gefið Phillips líflínu

Manchester United gæti gefið Phillips líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik