fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Einhverjir stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir eftir að þessar myndir birtust í gær

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominik Szoboszlai fór á kostum með ungverska landsliðinu í gær er það tryggði sér sæti á EM næsta sumar. Hann fagnaði vel eftir leik.

Szoboszlai, sem gekk í raðir Liverpool í sumar, skoraði tvö marga Ungverja í 3-1 sigri í gær. Þar með tryggði liðið sér toppsætið í G-riðli.

Eftir leik tók hann svo stóran sopa af einhverju sterku en enskir miðlar telja að um sé að ræða Palinka, ungverskan áfengislíkjör sem getur verið á bilinu 37-68 í áfengisprósentu.

„Láttu þetta niður við erum að spila við Manchester City á laugardag,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpool á samfélagsmiðla.

„Þegar ég hélt að mér gæti ekki líkað meira við hann,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur gaman að sögusögnum um sig og Arsenal

Hefur gaman að sögusögnum um sig og Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið

Segir Southgate að hringja í hann sem fyrst svo hann velji ekki annað landslið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta telur að þetta sé stigafjöldinn sem tryggir Englandsmeistaratitilinn í vor

Arteta telur að þetta sé stigafjöldinn sem tryggir Englandsmeistaratitilinn í vor
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla

Klara staðfestir niðurlægingu Íslands og lýsir miklum vonbrigðum – Víðir tekur undir ummæli Þorsteins og hvetur fólk til að gúgla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar spila tvo leiki á heimavelli Messi

Strákarnir okkar spila tvo leiki á heimavelli Messi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“

Axel Óskar lýsir ruglaðri upplifun í Lettlandi: Fastur á spítala þar sem enginn skildi ensku – „Ég hélt ég væri að deyja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valið standi á millli Englands og Sádí – Manchester United hugsanlegur áfangastaður

Valið standi á millli Englands og Sádí – Manchester United hugsanlegur áfangastaður
433Sport
Í gær

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs
433Sport
Í gær

Lygileg frásögn Simma Vill – „Allt í einu fór mig að svíða alveg svakalega í pungnum“

Lygileg frásögn Simma Vill – „Allt í einu fór mig að svíða alveg svakalega í pungnum“