fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Borgaði 17 milljónir fyrir aðgang að golfvelli- Hefur nú verið bannaður fyrir ósæmilega hegðun

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 11:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og glaumgosinn Jimmy Bullard hefur verið bannaður af golfvelli sem hann hafði áður aðgang af fyrir ósæmilega hegðun.

Hinn 45 ára gamli Bullard segir sjálfur frá þessu.

Bullard hafði greitt yfir 17 milljónir íslenskra króna til að vera meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum á Englandi en hann hefur nú verið bannaður.

Jimmy Bullard. Getty Images

„Ég fékk mér nokkra bjóra og gleymdi mér. Ég sló bolta af Peroni flösku. Það má ekki og ég veit það,“ segir Bullard.

„Ef það eru einhverjir meðlimir Sunningdale að horfa þá biðst ég afsökunar. Mig langar mjög til að snúa aftur.“

Bullard lék á ferli sínum með liðum á borð við Fulham, Wigan og Hull í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United gæti gefið Phillips líflínu

Manchester United gæti gefið Phillips líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik