fbpx
Föstudagur 08.desember 2023
433Sport

Borgaði 17 milljónir fyrir aðgang að golfvelli- Hefur nú verið bannaður fyrir ósæmilega hegðun

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 11:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og glaumgosinn Jimmy Bullard hefur verið bannaður af golfvelli sem hann hafði áður aðgang af fyrir ósæmilega hegðun.

Hinn 45 ára gamli Bullard segir sjálfur frá þessu.

Bullard hafði greitt yfir 17 milljónir íslenskra króna til að vera meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum á Englandi en hann hefur nú verið bannaður.

Jimmy Bullard. Getty Images

„Ég fékk mér nokkra bjóra og gleymdi mér. Ég sló bolta af Peroni flösku. Það má ekki og ég veit það,“ segir Bullard.

„Ef það eru einhverjir meðlimir Sunningdale að horfa þá biðst ég afsökunar. Mig langar mjög til að snúa aftur.“

Bullard lék á ferli sínum með liðum á borð við Fulham, Wigan og Hull í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

23 ára og loks með bílpróf – Millinafn hans kom fólki í opna skjöldu

23 ára og loks með bílpróf – Millinafn hans kom fólki í opna skjöldu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kemur Raya til varnar og talar um afrek hans í Arsenal treyjunni

Arteta kemur Raya til varnar og talar um afrek hans í Arsenal treyjunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Gjörningur Onana fór framhjá mörgum í vikunni

Sjáðu myndbandið: Gjörningur Onana fór framhjá mörgum í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikil reiði eftir að þekktur maður lagði í stæði fyrir fatlaða og notaðist við skírteini látins aðila

Mikil reiði eftir að þekktur maður lagði í stæði fyrir fatlaða og notaðist við skírteini látins aðila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrirliðinn fær ekki lengur að mæta á æfingar og enginn veit af hverju

Fyrirliðinn fær ekki lengur að mæta á æfingar og enginn veit af hverju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna er nú að atvinnumaður í tölvuspili og gerir það gott

Fyrrum stórstjarna er nú að atvinnumaður í tölvuspili og gerir það gott
433Sport
Í gær

Segja Ten Hag hafa sveiflast – Vill selja þessa þrjá en halda í tvo sem hann vildi áður losna við

Segja Ten Hag hafa sveiflast – Vill selja þessa þrjá en halda í tvo sem hann vildi áður losna við
433Sport
Í gær

Skoða það að reka Hodgson – Tveir kostir á borðinu

Skoða það að reka Hodgson – Tveir kostir á borðinu