fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

Rændur fyrir utan heimili sitt er hann flutti inn – Ekki lengi að kaupa nýtt tæki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Min-Jae, leikmaður Bayern Munchen, upplifði ekki góða tíma til að byrja með eftir að hafa flutt til Þýskalands.

Kim var seldur til Bayern í sumarglugganum og hefur spilað vel en hann var áður leikmaður Napoli.

Bild í Þýskalandi greinir frá því að Kim hafi verið rændur stuttu eftir komu til landsins er hann var að flytja inn í sitt eigið hús.

Á meðan Kim var að flytja inn var hlutum rænt fyrir utan eignina en hann var sjálfur ekki viðstaddur.

Talað er um að rándýrum hrísgrjónapott hafi til að mynda verið stolið en Kim borðar mikið af hrísgrjónum og treystir mikið á það tæki.

Bild segir að Kim hafi ekki verið lengi að kíkja í næstu verslun og keypt sér nýjan pott en þjófurinn hefur enn ekki fundist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi viðurkennir að hann hafi tekið skref niður á við

Messi viðurkennir að hann hafi tekið skref niður á við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Afrekinu náð í fyrsta sinn í 23 ár: Fagnaði á rándýran hátt – Kostaði 24 milljónir

Afrekinu náð í fyrsta sinn í 23 ár: Fagnaði á rándýran hátt – Kostaði 24 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Ótrúleg tilþrif í Póllandi vekja athygli

Sjáðu myndbandið – Ótrúleg tilþrif í Póllandi vekja athygli
433Sport
Í gær

Svona er byrjunarlið Íslands gegn Wales

Svona er byrjunarlið Íslands gegn Wales
433Sport
Í gær

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri