fbpx
Sunnudagur 03.desember 2023
433Sport

Mjög óvænt tíðindi frá Englandi – Toney gæti skrifað undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Ivan Toney muni framlengja samning sinn við Brentford á Englandi en frá þessu greinir TalkSport.

TalkSport segir að Brentford sé að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir Toney sem hefur ekkert leikið á þessu tímabili.

Ástæðan er sú að Toney hefur verið í banni vegna veðmálabrota en mun snúa aftur á nýju ári.

Chelsea og Arsenal hafa sýnt þessum öfluga framherja áhuga en hann er bundinn Brentford til ársins 2025.

Brentford hefur sýnt Toney mikinn skilning á meðan bannið stendur og býst við að hann muni samþykkja að framlengja í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot – Burnley skoraði fimm

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot – Burnley skoraði fimm
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jói Kalli staðfestir viðræður við Norrkoping – ,,Líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku“

Jói Kalli staðfestir viðræður við Norrkoping – ,,Líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vildi fara heim á verstu tímum COVID: Hringdi í mömmu og pabba daglega – ,,Ég vildi ekki vera hér“

Vildi fara heim á verstu tímum COVID: Hringdi í mömmu og pabba daglega – ,,Ég vildi ekki vera hér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lést aðeins tveimur dögum fyrir afmælisdaginn: Númerið lagt á hilluna – ,,Einn vinalegasti og elskulegasti drengur sem þú gast fundið“

Lést aðeins tveimur dögum fyrir afmælisdaginn: Númerið lagt á hilluna – ,,Einn vinalegasti og elskulegasti drengur sem þú gast fundið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Ótrúleg tilþrif í Póllandi vekja athygli

Sjáðu myndbandið – Ótrúleg tilþrif í Póllandi vekja athygli
433Sport
Í gær

Manchester United sætir nú rannsókn

Manchester United sætir nú rannsókn
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt Íþróttavikunnar þar sem Hjálmar Örn fer á kostum

Horfðu á nýjasta þátt Íþróttavikunnar þar sem Hjálmar Örn fer á kostum