Íslenska karlalandsliðið mætir Portúgal í kvöld en um er að ræða lokaleik strákana í undankeppninni.
Ísland tapaði 4-1 gegn Slóvakíu á útivelli á dögunum og fær enn erfiðara verkefni í kvöld.
Ísland getur aðeins hafnað í fjórða eða fimmta sæti riðilsins en Bosnía getur komist fyrir ofan okkur með réttum úrslitum í kvöld.
Portúgal er langbesta lið þessa riðils og er taplaust á toppnum með 27 stig.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
👀 Byrjunarliðið gegn Portúgal í kvöld!
This is how we start our game tonight against Portugal in the EURO 2024 qualifying.#fyririsland pic.twitter.com/RUkOuaIef8
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023