fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal – Hákon í markinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Portúgal í kvöld en um er að ræða lokaleik strákana í undankeppninni.

Ísland tapaði 4-1 gegn Slóvakíu á útivelli á dögunum og fær enn erfiðara verkefni í kvöld.

Ísland getur aðeins hafnað í fjórða eða fimmta sæti riðilsins en Bosnía getur komist fyrir ofan okkur með réttum úrslitum í kvöld.

Portúgal er langbesta lið þessa riðils og er taplaust á toppnum með 27 stig.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjálmar varpar fram mjög nýstárlegri hugmynd – „Nú verða einhverjir brjálaðir“

Hjálmar varpar fram mjög nýstárlegri hugmynd – „Nú verða einhverjir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórleikir helgarinnar í hættu?

Stórleikir helgarinnar í hættu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Everton búið að áfrýja dómnum

Everton búið að áfrýja dómnum
433Sport
Í gær

Er það hræsni hvernig rætt er um Anton? – „Hann hefur seint fengið þá virðingu“

Er það hræsni hvernig rætt er um Anton? – „Hann hefur seint fengið þá virðingu“
433Sport
Í gær

Newcastle án ellefu leikmanna þegar United kemur í heimsókn á morgun

Newcastle án ellefu leikmanna þegar United kemur í heimsókn á morgun
433Sport
Í gær

Liverpool jafnar met frá árinu 1938 – Anfield er orðið að alvöru vígi

Liverpool jafnar met frá árinu 1938 – Anfield er orðið að alvöru vígi
433Sport
Í gær

Stjörnuparið gerði með sér mjög athyglisverðan samning – Hann mátti halda framhjá en það voru þrjú skilyrði

Stjörnuparið gerði með sér mjög athyglisverðan samning – Hann mátti halda framhjá en það voru þrjú skilyrði