fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mbappe líklega öskuillur eftir ummæli þjálfarans – Skoraði þrennu en var harðlega gagnrýndur

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 14:00

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ágætis líkur á því að Kylian Mbappe, leikmaður PSG, sé fúll eftir ummæli þjálfara síns, Luis Enrique, um helgina.

Enrique og hans menn unnu öruggan sigur gegn Reims í frönsku deildinni þar sem Mbappe skoraði öll mörkin og setti þrennu.

Þrátt fyrir það var Enrique ósáttur með frammistöðu franska landsliðsmannsins og heimtar mun meira frá honum innan vallar.

,,Ég er ekki ánægður með Kylian Mbappe. Ég hef ekkert að segja um mörkin sem hann skoraði,“ sagði Enrique.

,,Hann getur hjálpað liðinu á meira en einn hátt. Ég mun ræða þetta við hann en þetta verður á milli mín og hans.“

,,Við erum að tala um einn besta leikmann heims en við heimtum meira. Við viljum sjá hann gera meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“